top of page

Um listamanninn

Alda Ægisdóttir, fædd í Reykjavik 1999, býr til skúlptúra, innsetningar og notar „stop-motion“ hreyfimyndaaðferðina til að skapa ævintýraheim þar sem töfrar náttúrunnar mæta fagurfæði japanskra teiknimynda. Hún hefur sýnt víðsvegar á Íslandi, en skúlptúra hennar má til dæmis finna í búðargluggum 66° Norður á Hafnartorgi. 

 

Fyrsta stuttmynd Öldu, Sagan af bláu stúlkunni var kosin Tilraunaverk ársins á Stockfish 2023 og hefur í kjölfarið verið sýnd og unnið verðlaun á kvikmyndahátíðum um allan heim. 

bottom of page