top of page

Sagan af bláu stúlkunni
Stuttmynd - 2022


 

Úr töfratré fæðist blá stúlka. Handgerður fantasíuheimur lifnar við í gegnum stillimyndagerð (stop-motion animation). Stúlkan er leidd í örlagaríkt ferðalag þar sem kunnugleg minni úr gömlum ævintýrum mæta draumkenndum súrrealisma. Lengd: 11 mínútur.

 

Eftir að vera valin Tilraunaverk ársins 2023 á Sprettfisknum - Stockfish stuttmyndakeppninni hefur Sagan af Bláu stúlkunni verið sýnd og unnið verðlaunvíðs vegar um heiminn.

“A mesmerizing journey that invites the viewer into a universe that the filmmaker created with originality, skill and a singular personal vision. ”

 

 – Dómnefnd Sprettfisksins 2023

bottom of page