Ferilskrá
Menntun
2024 Listahásóli Íslands (BA Myndlist). Útskrifast um vorið.
2020 Hússtjórnaskólinn í Reykjavík
Kvikmyndaverk
Sagan af bláu stúlkunni, 2022. ,,Stop-motion animation” stuttmynd. Myndin hefur verið/verður sýnd á yfir 20 kvikmyndahátíðum. Lengd: 11 minútur. Valin verðlaun:
2023 Hollywood on the Tiber Film Awards. BESTA ÆVINTÝRI. Sýnd 16. september, Officine Farneto, Róm Ítalía.
2023 8 & Halfilm Awarda. BESTI UNGI LEIKSTJÓR, BESTA STOP MOTION MYND & BESTA ARTHOUSE MYND. sýnd 15. september, Caffè Letterario, Róm, Ítalía.
2023 Animated Expressions Expo. BESTU SJÓNRÆNU BRELLUR. Sýnd 5. ágúst, Courseulles-sur-Mer, Normandí, Frakkland.
2023 Hercules Independant Film Festival. BESTA ÆVINTÝRI, BESTA NEMAMYND. Sýnd 5. ágúst, Avenida 5 Cines, Sevilla, Spánn.
2023 Sprettfiskur - Stockfish Film Festival, TILRAUNAVERK ÁRSINS. Sýnd 27. mars. Bíó Paradís, 101 Reykjavík.
2022 Student World Impact Film Festival (SWIFF), HEIÐURSVIÐURKENNING. Sýnd 16. nóvember, á netinu.
Einkasýningar
2022 Stóra flugan, 20.-25. október. Verslunarmiðstöðin Kringlan, Kringlan 4-12, 103 Reykjavík.
2022 Útópía, 8. september - 23. október. Borgarbókasafnið Grófinn, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík.
2021 Herbergi til leigu í hundred-og-einum, 11.-21. febrúar. Galleríið Flæði, Vesturgötu 17, 101 Reykjavík.
Samsýningar
2023 Kynjalegar Gáttir, 10. júní - 15. september. The Factory, gamla síldarverksmiðjan í Djúpavík.
2023 Vetrarhátíð - Garður augnanna, 2.- 4. febrúar. Bergstaðastræti 24, 101 Reykjavík.
2022 Skynvilla, 2.-11. júlí. Galleríið Kannski! Lindargötu 66, 101 Reykjavík.
2022 Hestsmiðjan, sýning listhópsins DÚM. 25. mars - 18. apríl. Laugarvegi 81, 101 Reykjavík.
2021 Nanó, 22.-25. júlí. Tónlistastaðurinn R601, Ingólfstræti 20, 101 Reykjavík.
Annað
2023 Lundaskúlptúr fyrir 20 ára afmæli RIFF (Reykjavík International Film Festival). 28. september - 8. október. Staðsetning óákveðin.
2023 Vann að sviðsmynd fyrir tónleikaröðina Cornucopia með Björk. Júlí - águst. Studio Irma, Íshella 2, 212 Hafnarfjörður.
2022 Litla Flugan. Listamiðja á Borgarbókasafninu Grófinni fyrir börn, haldin í tengslum við sýninguna Útópíu. 17. september. Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
2022 Gluggauppstilling fyrir 66° North á Hafnartorgi. Varanleg sýning. Bryggjugöta 7, 101 Reykjavík.
Fjölmiðlar
2022 ,,Furðufluga vekur athygli í Kringlunni," Sylvía Rut Sigfúsdóttir. Vísir, 20. október 2022.
2022 ,,Risa furðufluga svífur um Kringluna: ,,Skína ljósi á fallegu og glaðlegu hliðar lífsins," Björgvin Gunnarsson. Mannlíf, 20. október 2022.
2021 ,,,,Herbergi til leigu …“ – sýning Öldu.“ Morgunblaðið, 19. febrúar 2021.