top of page
Garður augnanna
Innsetning á Bergstaðastræti 24
unnin í samstarfi við Emilie Dalum
Vetrarhátíð, 2. - 5. janúar 2023
Garður augnanna er innstening sem var sýnd Vetrarhátíð 2023. Videóverkinu 4133n eftir Öldu Ægisdóttur var varpað á vegg í einkagarði Emilie Dalum í miðbæ Reykjavíkur ásamt tónverki eftir Ronju Jóhannsdóttur og Þorvald Garðar Kvaran. Videóverkið sýnir naktan kvennlíkama þakin furðulegum skúlptúrum. Í garðinum leyndust síðan samskonar skúlptúrar sem gestum var boðið að taka með sér heim.

Myndband: Alda Ægisdóttir
Tónlist: Ronja Jóhannsdóttur og Þorvaldur Garðar Kvaran
bottom of page